Garðyrkja ehf er í samvinnu við fjölmörg fyrirtæki í tengslum við leiktæki, fallvarnarefni, girðingar, garða og vélar. Hægt er að smella á fyrirtækin til þess að skoða nánar.
Einnig er ykkur velkomið að hafa samband ef þið óskið nánari upplýsinga.
Proludic - Fjölbreytt og spennandi útileiktæki og þrektæki fyrir leikskóla og skólalóðir og opin svæði.
Muck-truck - 4 x 4 fjölnota smátæki, vélknúnar hjólbörur, ryksuga, brettalyftari, snjótönn og dráttartæki.
Probst - Fjölbreytt úrval af léttitækjum fyrir byggingariðnaðinn og garðyrkjumenn.
Kraiburg Gúmmíhellur, fallvarnarhellur og leiktæki.
Jackson´s - fine fencing - Girðingar úr stáli og timbri. Hlið, öryggisgirðingar, leikvallagirðingar, timburpallar, skjólgirðingarefni ofl.
Procity - Bekkir. reiðhjólastandar, ruslafötur, götuspeglar,reiðhjólaskýli og önnur götugögn fyrir bæjarfélög.
Hahn - Grashellur og gangstígaefni úr endurunnu plasti.
Fibergrass - Fallvörn og Gervigras fyrir leikvelli og skólalóðir. Púttgervigras fyrir golfarann heima í garði.
Fieldguard Gúmmigrasmottur og fallvarnarmottur fyrir leiksvæði og göngustíga
Trænings Pavillonen - margslungið æfingatæki fyrir útivistarfólk. Verðlaunahönnun frá Danmörku.
Europlay -- skemmtileg útileiktæki úr harðviði