Fieldguard gúmmígrasmottur.
Pottþéttar til styrkingar á yfirborði viðkvæmra svæða þar sem mikið álag er. Leiksvæði, tjaldsvæði, göngustígar. Grasmotturnar eru lagðar ofan á grasflötinn og benslaðar saman. Á undra skömmum tíma vex grasið uppúr og festir motturnar niður og hylur þær nánast algjörlega.Mjög fljótleg og hagkvæm lausn sem allir geta framkvæmt með lágmarksundirbúningi og kemur í veg fyrir flag og drullumyndun á álagssvæðum.
Sjá nánar á heimasíðu Fieldguard